Aðalfundur

Aðalfundur Baldvins var haldinn 29. maí síðastliðinn og voru ellefu félagsmenn mættir. Eftir hefðbundin fundarstörf spjölluðu viðstaddir saman og meðal annars var lýst mikilli ánægju með viðtal við Salvöru formann og myndasyrpu sem birtist í Nýju lífi.

Tveir félagsmenn sögðust nýlega hafa greinst með svokallað scarring alopecia eða LPP en það er ólíkt alopeciu að því leyti að hársekkirnir lokast alveg og því vex hárið ekki aftur.

Nokkrir nýir félagar voru á fundinum og bjóðum við þau velkomin í hópinn!  

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s