Stofnfundur

Í gær var sent út fundarboð vegna stofnfundar félags fólks með alópesíu/blettaskalla og verður hann haldinn laugardaginn 24. nóvember. Endanlegur fundarstaður er ekki ákveðinn enn en það mun skýrast í vikunni. Ef einhver sér þetta og vill koma er það velkomið og ef einhver sér þetta og vill vera á póstlista þá endilega látið okkur vita. Við vonumst til að sjá sem flesta því við ætlum að stofna spennandi nefndir sem munu gera starfið okkar enn skemmtilegra. Vonandi komast líka fleiri frá öðrum bæjarfélögum en þess vegna höldum við fundinn á laugardegi. Með fundarboðinu voru send út drög að lögum félagsins sem verður farið yfir á fundinum og þau svo samþykkt. 

 

Hlökkum til að sjá sem flesta!

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s