Haustvindar

„I don´t consider myself bald, I´m simply taller than my hair“. 

Jæja, þá fer allt að skríða aftur í gang. Vonum að allir hafi átt gott sumar. Með haustinu stefnum við að því að hittast aftur.

Við rákumst á þessa flottu síðu um alopecia, http://www.alopeciaworld.com/. Hún hefur að geyma áhugaverða umræðu, myndir, myndbönd og fleira.

Auglýsum hér með eftir bröndurum eða öðru skemmtilegu sem tengist alopecia. Það er svo hressandi að hlæja í haustvindunum!!

 

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Eitt svar við Haustvindar

 1. Petra sagði:

  Vanti þig konu, og viljirðu ráð
  þess vitra í alvöru heyra
  þá hef ég á bréfsnifsi heilræði skráð
  um hárlit kvenna, og fleira

  Ef svarthærða eignast þá undar ei mig
  þó indælt sé brjóstið og maginn
  að setj’ún í rúminu rassinn í þig
  og ræn’af þér veskinu á daginn

  þær ljósu oss heilla, en lítum með sann
  á leyndadóm traustustu raka:
  Þær elska jú gjarnan hvern einhleypan mann
  en ekki sinn löglega maka

  Þær rauðhærðu eiga sitt ólgandi blóð
  og ástina heita þér sverja
  en skapið er eimyrju ólgandi glóð
  og eiginmenn sína þær berja.

  En láttu ei hugfallast, loks kemur sú,
  er ljá mun þér tryggð sína alla,
  og fer ekki burt, verður falslaus og trú
  Já fáðu þér konu með skalla.
  (Jónas Friðrik Guðnason)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s