Fundur í kvöld

Við ákváðum að hafa hitting í kvöld þrátt fyrir Júróvisjón undanúrslit, þar sem okkar fólk er komið áfram höfum við engan áhuga á hinum! Við vonumst til að sjá nokkur ný andlit í kvöld þannig að hópurinn er sífellt að stækka. 

Við segjum svo fréttir hér af fundinum á morgun.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.