Annar (2.) fundur!

Það er komið að því að við hittumst aftur. Síðast var ótrúlega gaman og ekki síst magnað að hitta fullt af fólki sem skildi mann! Skildi hvað það er andstyggilega leiðinlegt að missa hárið! Svo vonandi koma núna nýir og gamlir félagar saman og deila sögum og reynslu.

Hlökkum til að sjá ykkur!

ps. ef einhverjir „nýir“ eru þarna úti að lesa þetta og vilja vera með er nóg að senda okkur póst á blettaskalli@gmail.com og við sendum ykkur vegvísi.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.