Könnun 2

Við viljum endilega að þessi vefsíða verði til þess að við fræðumst betur um alopecia. Þessa vikuna langar okkur að bera fram eftirfarandi spurningu.

Í hvers konar meðferðir hafið þið farið til að meðhöndla alopecia, hver var árangurinn?

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.