Góð viðbrögð

Það er gaman að sjá hvað viðtalið á Stöð 2 hefur vakið mikla athygli á síðunni. Við erum ekki hættar og ætlum að reyna að fá umfjöllun víðar. Við viljum benda þeim sem eru með alopecia og hafa áhuga á að vera með í hópnum á að senda okkur póst á blettaskalli@gmail.com eða vera með í Facebook hópnum sem heitir Blettaskalli alopecia. Eins skorum við á ykkur að deila sögum ykkar og reynslu hér á síðunni eða í lokaða hópnum á Facebook.

Næsta skref er að hittast í raunheimum!

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.