Vefsíðan fær umfjöllun í fréttum stöðvar 2

Við fengum fína umfjöllun um alopecia í fréttum stöðvar 2 fimmtudaginn 9.febrúar. Bindum vonir um að frekari umræða skapist um alopecia í kjölfarið.

Hér er linkur inn á fréttina ásamt myndbroti:

http://www.visir.is/vilja-opna-umraeduna-um-blettaskalla/article/2012120208898

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.